Skötuveisla knattspyrnudeildar fer fram 22. desember Sunnudaginn 22. desember blæs knattspyrnudeild Fjölnis til heljarinnar skötuveislu frá klukkan 18:00 til 20:00 í skrifstofuhúsnæði gömlu áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi, Gufunesvegi 17. Boðið verður upp á skötu og saltfisk með öllu tilheyrandi. Miðaverð er 5990 krónur fyrir fullorðna og 3990 krónur fyrir 16 ára og yngri. Við hvetjum alla […]
Sigurjón Daði og Árni Elvar yfirgefa Fjölni Nú á dögum héldu þeir Sigurjón Daði og Árni Elvar á ný mið. Árni Elvar kom til liðsins fyrir síðasta tímabil frá Þór og spilaði 12 leiki fyrir liðið í deild og bikar síðasta sumar. Sigurjón Daði, sem er uppalinn í Fjölni, spilaði 13 leiki í Lengjudeildinni síðasta […]
Fréttir af Íslandsmóti og Íslandsmeistaramóti Skautasambandsins UNCODE.initRow(document.getElementById("row-unique-2"));Íslandsmót og Íslandsmeistaramót Skautasambandsins fór fram í skautahöllinni í Laugardal helgina 28. til 30.nóvember. Á þessu móti voru 11 keppendur frá Fjölni sem tóku þátt. Í Basic Novice keppti Ermenga Sunna, Elsa Kristín og Maxime og gerðu vel þar. Ermenga Sunna setti persónulegt stigamet með 39,72 stigum og tryggði […]