september 17, 2020

Skákæfing í dag fimmtud. 17. sept.

Sæl öll. Frábær fyrsta æfing sl. fimmtudag. 40 krakkar mættu og gerður sitt besta við að tefla og vera skemmtileg og jákvæð.  Minni á næstu skákæfingu á morgun fimmtudag kl. 16.30 – 18.00 í Rimaskóla.  Þeir sem eru að koma af annarri íþróttaæfingu og þurfa að mæta e-ð
Lesa meira