3. fl. karla Fjölni eru Íslandsmeistarar!
3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins. Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn o Lesa meira