mars 1, 2016

Átta Íslandsmeistaratitlar á MÍ 15-22 ára!

Meistaramót Íslands fyrir 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið í Laugardalshöll helgina 27.–28. febrúar þar sem 13 keppendur frá Fjölni tóku þátt. Árangur þeirra á mótinu var stórglæsilegur; 8 Íslandsmeistaratitlar og auk þess 6 silfur og 4 brons. Daði Arnarson sett
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – Opið hús 5. mars kl: 13-17

Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum sínum.  Veitingar og samsýning á kaffistofunni. Verið velkomin KorpArt   Follow
Lesa meira

Hvatningarverðlaun velferðarráðs

Þekkir þú til á starfsstaðs, eða veist um hóp, verkefni eða einstakling sem þér finnst að eigi að verðlauna fyrir nýbreytni, alúð og þróun í velferðarþjónustu? Velferðarráð efnir  til hvatningarverðlauna fyrir eftirtektaverða alúð, þróun og/eða nýbreytni í velferðarþjónustu
Lesa meira