júní 21, 2015

Fundur um framtíð úrgangsmála í Reykjavík

Framtíð úrgangsmála í Reykjavík verður í brennidepli á kynningarfundi um aðgerðaáætlun í málaflokknum 23. júní á Kjarvalsstöðum kl. 20, þar sem leitað verður eftir áliti borgarbúa. Reykjavíkurborg óskar eftir umsögnum um drög að aðgerðaáætlun í úrgangsmálum í Reykjavík og leitar
Lesa meira