mars 12, 2015

Fallegt úrval gjafa hjá okkur. GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR

Kíkið í Gallerí Korpúlfsstaði ef þú ert að leyta að fallegri gjöf. Í stað kálfa eru nú komin listaverk sem eru tilvalin í fermingagjafir, útskriftargjafir, afmælisgjafir eða bara fyrir heimilið. Hjartanlega velkomin! Follow
Lesa meira

John Barnes kemur í Grafarvoginn á laugardaginn

Á Laugardaginn kemur, 14. mars, milli kl. 11 og 12:30 verður John Barnes fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins  í SportBitanum hjá Fjölnismönnum í Egilshöll þar sem hann mun árita treyjur, myndir og hvaðeina sem fólk vill að hann kroti á. Fólk er hvatt til að mæt
Lesa meira

Fjölbreytt sumarstörf hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborga leitar að þróttmiklu, skapandi og ungu fólki í sumarstörf. Vakin er athygli á því að búið er að opna fyrir umsóknir og er umsóknarfresturinn til og með 29. mars nk. Listhópur Hins hússins. Sumargötur málaðar. Bekkir og borð máluð í sumarlitum. Bekkir og bo
Lesa meira