Kelduskóli Vík kominn í Skrekk-úrslit
Öðru úrslitakvöldi Skrekks, hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, lauk sl. miðvikudagskvöld. Kelduskóli Víkur stóð sig afar vel og er kominn í úrslit í keppninni. Undankeppnin fór fram í Borgarleikhúsinu fyrir troðfullum sal nemenda úr átta grunnskólum sem studdu sín lið. Lesa meira