maí 12, 2014

Grafarvogsdagurinn 17 maí

Dagskrá Grafarvogsdagsins: 9:00-11:00 Morgunkaffi í pottunum í Grafarvogslaug. Sundlaug Grafarvogs býður gestum að gæða sér á ilmandi morgunkaffi í heitu pottunum. Frítt í sund meðan á morgunkaffi stendur. 11:00-12:00 Karatedeild Fjölnis með sýningu í Dalhúsum. Aðgangseyrir kr.
Lesa meira

Upplýsingar vegna fyrirhugaðrar vinnustöðvunar kennara

Eins og fram hefur komið í fréttum hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun þrjá daga, 15. maí, 21. maí og 27. maí. Þetta þýðir að skólahald fellur niður þessa daga ef ekki tekst að semja fyrir þann tíma. Starfsemi frístundaheimila verður óbreytt verkfallsdagana. Komi til
Lesa meira

Úlfljótsvatn

Grunnskólum á landinu stendur til boða að senda nemendur sína í skólabúðir á Úlfljótsvatni. Fyrirkomulag skólabúðanna er á þann veg að ein til tvær bekkjardeildir eru á staðnum í einu með bekkjarkennurum. Starfsmenn skólabúða sjá um ýmsa dagskrárliði í samvinnu við kennara.  Þeir
Lesa meira

Vorhátíð 2014 i Engjaskóla

Vorhátíð Foreldrafélags Vættaskóla verður haldin fyrir alla nemendur  í 1. -10. bekk fimmtudaginn 15. maí kl 17:30-19:00 í Borgum. Margt skemmtilegt  í boði Hoppukastalar Ýmis útileiktæki Karókí 9. bekkur með pylsusölu til fjáröflunar Mætum með alla fjölskylduna Foreldraféla
Lesa meira