mars 28, 2014

Litbrigði

Gerðuberg menningarmiðstöð, Gerðuberg 3-5, 111 Reykjavík Textílhönnuðurnir María Valsdóttir, Sæunn Þorsteinsdóttir og Þóra Björk Schram sýna barnafatnað, fíngerða skartgripi og litrík gjafakort í Gerðubergi. Vörurnar vinna þær á ólíkan hátt hvað varðar lit, mynstur, form og efni
Lesa meira

Miðgarður fyrstur til að ljúka við skref 3 í grænum skrefum

Þjónustumiðstöðin Miðgarður er fyrsti vinnustaðurinn til að ljúka við verkefnin í skrefi 3 í grænum skrefum. Á vinnustaðnum er ítarleg sorpflokkun, óflokkað spor einungis 9%, í boði er eingöngu umhverfismerktur pappír, hreinsiefni og aðrar hreinlætisvörur eru einnig
Lesa meira

Jón Karl Ólafsson endurkjörinn formaður Fjölnis

Aðalfundur Ungmennafélagsins Fjölnis var haldinn í Dalhúsum í Grafarvogi í fyrrakvöld. Ágætis mæting var á fundinn sem gekk vel fyrir sig. Reikningar og skýrsla stjórnar voru samþykkt einróma. Jón Karl Ólafsson var endurkjörinn formaður Fjölnis. Kristinn Óskar Grétuson
Lesa meira