mars 27, 2014

Frítt fyrir framhaldsskólanema í sund og á menningarstofnanir

Borgarráð samþykkti í morgun að allir framhaldsskólanemar fái aðgang að öllum sundstöðum og menningarstofnunum Reykjavíkurborgar á meðan verkfall framhaldsskólakennara stendur. Ekki verður nein tímasetning á aðgangi og þurfa nemendur einungis að framvísa skólaskírteini
Lesa meira