desember 18, 2013

Handknattleiksdeild Fjölnis á uppleið!

Undanfarna mánuði hefur starf handknattleiksdeildar Fjölnis breyst mikið. Má þar helst nefna að deildin fékk gæðavottun sem fyrirmyndardeild ÍSÍ og var hún samþykkt sama dag og farið var á Partille Cup í sumar. Iðkendum deildarinnar hefur fjölgað jafnt og þétt, sérstaklega í
Lesa meira

LANDSNET STYRKIR GEÐHJÁLP OG LEIÐARLJÓS

Leiðarljós, stuðningsmiðstöð fyrir fjölskyldur barna með sjaldgæfa og alvarlega langvinna sjúkdóma, og Geðhjálp fengu í dag afhenta fjárhagsstyrki frá Landsneti sem ætlaðir eru til að styrkja hið góða og öfluga starf sem fram fer hjá þessum samtökum.   Hefð er orðin fyr
Lesa meira