Sambíómót Fjölnis í körfubolta
0
Sambíómót Fjölnis í körfubolta barna hefur verið frábært. Góð aðsókn með rúmleg 400 krakka af öllu landinu. Gist var í Rimaskóla í nánast öllum kennslustofunum. Leikir voru spilaðir í íþróttasal Rimaskóla ásamt íþróttamiðstöðinni Dalhúsum. Lesa meira