Þrettándagleði

Þrettándagleði við Gufunesbæ – sunnudag 6.janúar

ATHUGIÐ: BRENNAN SJÁLF BYRJAR KL. 18:00 Dagskrá: 17:00 Notaleg stund í Hlöðunni: – Kakó- og vöfflusala, og glowstick sala – Harmonikkuleikur – Andlitsmálning fyrir börnin 17:20 Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Skólahljómsveit leiðir göngu f
Lesa meira

Þrettándagleði í hverfum borgarinnar

  Þrettándagleði með söng og brennum verður á þremur stöðum í Reykjavík laugardaginn 6. janúar. Þrettándagleði í Grafarvogi Í Grafarvogi verður árleg þrettándagleði Grafarvogsbúa haldin við Gufunesbæ. Kakó- og vöfflusala verður í Hlöðunni frá kl. 17.00 og kl. 17.55 hefst
Lesa meira

Þrettándagleði Grafarvogsbúa

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin við Gufunesbæ föstudaginn 6. janúar 2017. 17:00 Kakósala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:55 Blysför frá Hlöðunni 18:00 Kveikt í brennu og skemmtun á sviði 18:30 Þrettándagleði lýkur me
Lesa meira

Þrettándagleðin frestast fram á laugardag 9 janúar.

Eftir samráð við slökkvilið vorum við að ákveða að fresta Þrettándagleðinni fram á laugardag 9 janúar,.                     Follow
Lesa meira

Þrettándagleði við Gufunesbæ

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin miðvikudaginn 6.janúar 2016 Dagskrá 17:15   Kakó-kyndlasala í Hlöðunni.              Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög 17:50   Blysför frá Hlöðunni 18:00   Kveikt í brennu, skemmtun á sviði 18:30   Þrettándagleð
Lesa meira

Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

Mikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni. Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt. Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með. Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.  
Lesa meira

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa verður haldin mánudaginn 6. janúar 2014

Hin árlega þrettándagleði Grafarvogsbúa Dagskrá 17:00 Kakó– og kyndlasala í Hlöðunni. Skólahljómsveit Grafarvogs leikur létt lög ásamt stúlknakór Reykjavíkur 17:40 Blysför frá Hlöðunni 17:45 Kveikt í brennu, skemmtun á sviði Álfar og aðrar furðuverur mæta á svæðið Skot kökusýning
Lesa meira