Þrettándabrenna og skemmtun tókst vel

IMG_9258_þrettándagleðiMikill fjöld fólks lagði leið sína í Gufunesbæ í gærkvöldi til að taka þátt í þrettándagleðinni.

Veðrið var mjög gott og stillt, heiðskírt en dálítið kalt.

Jólasveinar skemmtu og tónlistarmenn spiluðu með.

Brennan stór og mikilfengleg ásamt stórkostlegri flugeldasýningu.

 

 

IMG_9270_þrettándagleði IMG_9273_þrettándagleði IMG_9280_þrettándagleði IMG_9292_þrettándagleði IMG_9311_þrettándagleði

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.