Reykjavík

Góða ferðahelgi – Innipúkinn fyrir þá sem verða í Reykjavík

Innipúkinn hefur farið víða síðan hátíðin var fyrst haldin árið 2002. Margir af fremstu tónlistarmönnum og skemmtikröftum landsins hafa komið fram á hátíðinni – og má þar nefna Ómar Ragnarsson, Gylfi Ægisson, Raggi Bjarna, Dikta, FM Belfast, Trabant, Mínus, Mugison, Megas,
Lesa meira

Dræm kosningaþátttka í borginni

Það hefur  víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar  nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum
Lesa meira

XD með nýja heimasíðu

Nú höfum við sett nýju heimasíðuna okkar í loftið með stefnumálum okkar o.fl. Þar getur þú m.a. smellt á þitt hverfi og skoðað hvað við viljum gera fyrir það. Endilega skoðaðu síðuna með því að smella hér: http://www.xdreykjavik.is/ Follow
Lesa meira

Frítt fyrir framhaldsskólanema í sund og á menningarstofnanir

Borgarráð samþykkti í morgun að allir framhaldsskólanemar fái aðgang að öllum sundstöðum og menningarstofnunum Reykjavíkurborgar á meðan verkfall framhaldsskólakennara stendur. Ekki verður nein tímasetning á aðgangi og þurfa nemendur einungis að framvísa skólaskírteini
Lesa meira

Hvatningarverðlaun Skóla og frístundaráðs Reykjavíkur 2014

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 2014 Viltu vekja athygli á gróskumiklu leikskóla-, grunnskóla eða frístundastarfi á vegum Reykjavíkurborgar?  Veistu af metnaðarfullu þróunarverkefni, skemmtilegum tilraunum eða annarri nýbreytni í skóla- og frístundastarfi
Lesa meira

Hjólastígar fyrir hálfan milljarð

Betri og öruggari stofnstígar Fyrst er að telja stofnstíga sem unnið er að í samvinnu við Vegagerðina. Þar eru bæði nýir stígar og endurbætur á eldri stígum þar sem áhersla er lögð á að skilja að gangandi umferð og hjólandi. Nýr hjólastígur kemur í Öskjuhlíð frá Flugvallarvegi að
Lesa meira

Fræðslukvöld um skaðsemi Kannabisreykinga

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu forvarnafulltrúar þjónustumiðstöðva Reykjavíkurborgar foreldrum barna í 10. bekk í Reykjavík á fræðslukvöld um skaðsemi kannabisreykinga. Rætt var um viðhorf ungmenna til kannabisreykinga og andlegar og líkamlegar afleiðingar þeirra. Fyrirlesarar
Lesa meira