Skáksveit Rimaskóla Íslandsmeistari

Skáksveit RimaskólaTekið á móti Íslandsmeisturum Rimaskóla eftir frægðarför þeirra norður

Skáksveit Rimaskóla fór stranga en árangursríka keppnisferð á Íslandsmót grunnskólasveita sem haldið var að Stórutjörnum í Þingeyjarsýslu.
Strætó kl. 17.30 á föstudag. Komið norður 00:30. Tefladar 8 umferðir. Tekið á móti bikurum og svo beint í strætó frá Akureyri kl. 17:00. Fengu 30,5 vinninga af 32 mögulegum. Frábært lið undir forystu Hjörvars Steins — with Oliver Aron Jóhannesson, Kristofer Joel Johannesson and Hjörvar Steinn Grétarsson.

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.