Fjöruskoðun hjá 4. SF

???????????????????????????????Nemendur 4SF fóru í fjöruskoðun í Grafarvogi. Ýmislegt var rannsakað s.s.: fuglar, gróður, skeljar, kuðungar, marflær, drasl og m.fl. sem sjá mátti í fjörunni. Veðrið lék við nemendur.

 

Fleiri myndir úr ferðinni

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.