Grafarvogur

Sundabrautin

Íbúasamtök Grafarvogs vilja deila hér link á nýrri skýrslu starfshóps innanríkisráðuneytisins(mars 2015) um aðkomu einkaaðila að stærri samgönguverkefnum. Sundabraut er fyrirferðamikil í skýrslunni og mikil umfjöllun um umferð í Reykjavík. Við hvetjum fólk til að kynna sér efni
Lesa meira

Fjölnir – FH sunnudagskvöldið kl. 20

STÓRLEIKUR Í GRAFARVOGINUM Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ KL. 20 ÞEGAR FH-INGAR KOMA Í HEIMSÓKN. Hvetjum alla Fjölnismenn til að mæta á völlinn og styðja við bakið á strákunum og sýna þannig áfram frábæra mætingu á stuðning á heimaleikjum okkar. Áfram Fjölnir      
Lesa meira

Fótboltagolf opnar laugardaginn 27.júní

Fótboltagolf er afþreying sem er í miklum vexti um allan heim enda hentar hún fyrir bæði kyn, allan aldur, hópa sem og einstaklinga. Allt upp í 6 geta spilað saman í hverri braut. Hvert ykkar fær einn fótbolta, þið stillið upp boltanum, sparkið og fjörið byrjar! Sá sigrar sem fer
Lesa meira

Risahvannir í íslenskri náttúru og finnast einnig í Grafarvogi

Í samtali við Snorra Sigurðsson hjá Reykjavíkurborg þá segir hann: „Kortlagning er hafin og mun eiga sér stað í sumar. Það er viðamikið verkefni og ekki víst að náist að skoða öll hverfi. Þess vegna tökum við glöð við öllum ábendinum sem berast um vaxtarstaði tröllahvann
Lesa meira

Menningarmótsskólar skólaárið 2014/15

Í tilefni af Alþjóðadegi menningarlegrar fjölbreytni UNESCO ár er tilkynnt hvaða skólar séu formlegir Menningarmótsskólar. Sjö skólar eru menningarmótsskólar í Reykjavík. Þetta skólaárið voru það eftirfarandi skólar: Leikskólinn Rofaborg, Leikskólinn Hólaborg, Leikskólinn Árborg,
Lesa meira

Afmælishátíð Bílabúðar Benna

Bílabúð Benna er 40 ára á þessu ári og býður allri fjölskyldunni á veglaga afmælishátíð, laugardaginn 13 júní, milli kl. 12-16 við Vagnhöfðann. Fyrirtækið, var stofnað 26. maí, árið 1975, af hjónunum Benedikt Eyjólfssyni og Margréti Betu Gunnarsdóttur. Nú starfa um 130 manns hjá
Lesa meira

40 ára afmælis-sýning Kvartmíluklúbbsins verður haldin dagana 5. – 7. júní í Egilshöll.

Yfir 200 af glæsilegustu og kraftmestu tryllitækjum landsins verða í salnum og þar á meðal verður Fire Force 3 þotubíllinn til sýnis. Opnunartímar: Föstudagurinn 5.júní kl.18-22 Laugardagurinn 6.júní kl.10-22 Sunnudagurinn 7.júní kl. 10-17 Aðgangseyrir kr.1.500, Frítt fyrir 1
Lesa meira

Íslenska knattspyrnulandsliðið æfir á Fjölnisvellinum Dalhúsum

Strákarnir tóku æfingu á fallegum velli Fjölnis í Dalhúsum. Góður andi er í liðinu fyrir leikinn framundan.         [su_button
Lesa meira

Glæsileg leiksýning nemenda 6. bekkjar í grenndarskógi Rimaskóla

Allir nemendur í 6. bekk Rimaskóla tóku þátt í leiksýningu bekkjarins á ævintýrinu um  Hróa hött og félaga undir beru lofti  í grenndarskógi skólans innst í Grafarvogi. Þetta er 6. árið í röð sem Rimaskóli stendur fyrir verkefninu „Leikhús í skóginum“ og hlaut verkefnið
Lesa meira

Sjómannadagurinn 7. júní í Grafarvogskirkju

Bænastund kl. 10.30 við naustið, bátalægi fyrir neðan kirkjuna við Grafavog. Fulltrúar frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg standa heiðursvörð. Sjómannamessa og kveðjumessa séra Lenu Rósar hefst kl. 11.00. Séra Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sér
Lesa meira