Grafarvogur

Grafarvogskirkja — Pálmasunnudagur

Pálmasunnudag, 9. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira

Styrkir sem bæta mannlíf og félagsauð

Hverfissjóður Reykjavíkur auglýsir nú eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum, en  styrkir eru veittir til verkefna sem að stuðla að bættu mannlífi, eflingu félagsauðs, fegurri ásýnd borgarhverfa og stuðla að auknu öryggi eða efla samstarf íbúa, félagasamtaka og fyrirtækja við
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Sunnudagurinn 2. apríl

Næstkomandi sunnudag, 2. apríl, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Sigurður Grétar Helgason og séra Grétar Halldór Gunnarsson um ferminguna. Kór
Lesa meira

Hugmyndasöfnun fyrir betri Reykjavík gekk vel:

Hugmyndasöfnun á vefnum hverfidmitt.is gekk vonum framar en alls bárust 1.080 hugmyndir sem er nýtt met. Síðast bárust 915 hugmyndir og þar áður voru þær 597 talsins. Mögulegt verður til 8. apríl að rökstyðja, ræða og gefa hugmyndum vægi á vefnum hverfidmitt.is . Hugmyndir sem
Lesa meira

Fermingar og Selmessa 26.mars 2017

Nú eru fermingarnar að hefjast í Grafarvogskirkju. Næstkomandi sunnudag, 26. mars, verður fermt kl. 10:30 og 13:30 í Grafarvogskirkju. Klukkan 10:30 sjá séra Guðrún Karls Helgudóttir og séra Sigurður Grétar Helgason um ferminguna og kl. 13:30 sjá séra Arna Ýrr Sigurðardóttir o
Lesa meira

Áfram Fjölnir! Hamar – Fjölnir, fimmtudag kl. 19:3

Kæru körfuboltaunnendur, Leikmenn meistaraflokks karla, ásamt Hjalta þjálfara, stefna ótrauðir upp í efstu deild, Dominosdeildina. Þessa dagana fara fram undanúrslitin en það lið sem er á undan að vinna þrjá leiki kemst áfram í úrslitin. Eftir þrjár viðureignir Fjölnis og Hamars
Lesa meira

Brekkuborg 25 ára – Opið hús 1.apríl milli 11.00 -13.00

Velkomin að koma til okkar á opið hús í tilefni 25 ára afmælis okkar.  Með bestu kveðju Svala Ingvarsdóttir Leikskólastjóri Brekkuborg Hlíðarhúsum 1 112 – Reykjavík         Follow
Lesa meira

Hjörtun slá fyrir betri Reykjavík:

Hugmyndum rignir inn í Hverfið mitt Hugmyndasöfnun vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í Reykjavík gengur vel og hafa nú þegar um 500 hugmyndir skilað sér á vefsvæðið hverfidmitt.is, en það er hluti af vefnum Betri Reykjavík.  Hugmyndasöfnun líkur eftir viku, föstudaginn 24.
Lesa meira

Allir á völlinn – úrslitakeppni mfl.kk karfa

Þriðjudaginn 14.mars klukkan 19:00 tekur meistaraflokkur karla í körfubolta á móti Hamri í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppninni. Baráttan snýst um Domino’s sæti og því allt gefið í komandi leiki. Húsið opnar klukkan 18:30 með fríum samlokum og pylsum á meðan birgðir
Lesa meira

Birn­ir og Ægir til æf­inga með Trom­sö

Knatt­spyrnu­menn­irn­ir Birn­ir Snær Inga­son og Ægir Jarl Jónas­son úr verða við æf­ing­ar hjá norska úr­vals­deild­arliðinu Trom­sö í næstu viku en þeir fé­lag­ar halda utan á sunnu­dag­inn. Báðir hafa leik­menn­irn­ir fram­lengt samn­inga sína við Grafar­vogsliðið og er ætlað
Lesa meira