Grafarvogur

Fyrsta kaffihúsaguðsþjónusta sumarsins!

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Þessar guðsþjónustur voru mjög vinsælar í fyrrasumar, en þá býðst kirkjugestum að sitja saman við borð, drekka kaffi og gæða sér á veitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar
Lesa meira

Stúka í Dalhús – hugmyndir og umræða hafin.

Alltaf er maður að hugsa um Fjölnir! Á fundi Íþrótta-og tómstundaráðs Reykjavíkur í dag, lagði ég fram eftirfarandi tillögu til að formlega sé hægt að sækja á þetta næsta hitamál íþróttafólks hverfisins. „Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkurborgar hefur formleg
Lesa meira

WOW CYCLOTHON 2017 – hefst við Egilshöll í dag kl 18.00

WOW Cyclothon 2017 hefst við Egilshöll í dag. Árið 2017 verður safnað fyrir Slysavarnarfélagið Landsbjörgu sem mun úthluta söfnunarfé til Björgunar- og slysavarnarsveita landsins. Slysavarnafélagið Landsbjörg eru landssamtök björgunarsveita og slysavarnadeilda á Íslandi. Fyrsta
Lesa meira

Fjölnir skákdeild „Sterkar skákkonur “ hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði

Skákíþróttin er jaðaríþrótt sem nýtur mikillar virðingar á Íslandi. Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972. Íslenska
Lesa meira

Guðsþjónusta sunnudaginn 18. júní

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 18. júní kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Follow
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Víking Ó í Dalhúsum í kvöld kl 19.15

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu fær Víking Ólafsvík í heimsókn í Dalhús. Sýnum strákunum stuðning og mætum á völlinn. Áfram Fjölnir.     Follow
Lesa meira

Katharina Fröschl-Roßboth sýnir ljósmyndaverk í Menningarhús Spönginni, fimmtudaginn 15. júní kl. 17-18

Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir myndir sem hún tók meðan hún dvaldi á listasetrinu í júní 2016. Myndirnar frá Íslandi urðu henni innblástur að öðrum verkum á sýningunni, hugmyndir kviknuðu við austanverðan Skagafjörð sem hún vann með þegar heim ti
Lesa meira

Brúðubíllinn á ferðinni í sumar

Allir eru velkomnir á sýningarnar og það kostar ekkert! Hlakka til að sjá ykkur. Kærar kveðjur, Helga og Lilli Hægt er að skoða dagskrá júní og júlí hérna……     Follow
Lesa meira

Sjómannadagurinn í Grafarvogskirkju

Guðsþjónusta kl. 11:00 á Sjómannadaginn í Grafarvogskirkju. Helgistund við naustið/bátalægi fyrir neðan kirkjuna kl. 10:30. Félagar úr Björgunarsveitinni Ársæli sigla inn Grafarvoginn og taka þátt í helgistundinni. Árni Bjarnason formaður Skipstjórnarmanna á Íslandi flytur
Lesa meira

Sumarhátíð Lyngheima

Sumarhátíð Lyngheima var haldin í dag.  Boðið var upp á grillaðar pylsur og mjólk. Hoppukastalar voru á svæðinu, krítar og sápukúlur. Andlitsmálun var í boði fyrir þau börn sem vilja fyrr um daginn. Eins og sést á myndum voru allir í góðu skapi. Fleiri myndir hérna. Kveðja
Lesa meira