júní 14, 2017

Katharina Fröschl-Roßboth sýnir ljósmyndaverk í Menningarhús Spönginni, fimmtudaginn 15. júní kl. 17-18

Austurríski ljósmyndarinn Katharina Fröschl-Roßboth sýnir myndir sem hún tók meðan hún dvaldi á listasetrinu í júní 2016. Myndirnar frá Íslandi urðu henni innblástur að öðrum verkum á sýningunni, hugmyndir kviknuðu við austanverðan Skagafjörð sem hún vann með þegar heim ti
Lesa meira

Leynileikhúsið – Skráning hafin á sumarnámskeið Leynileikhússins 2017

Leiklistarnámskeið Leynileikhússins í Rimaskóla hefjast 19. júní. Þetta eru vikulöng námskeið. 8-10 ára eru frá kl. 09.00-13.00 og 11-13 ára eru frá 13.00-17.00 dag hvern í vikunni. Opinn tími og leiksýning í lok vikunnar. Enn eru nokkur laus pláss. Allar upplýsingar og skránin
Lesa meira