Grafarvogur

Forskráningu að ljúka í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka

Forskráningu í Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka á rmi.is lýkur kl. 13:00 á morgun, fimmtudaginn, 17. ágúst. Þeir sem ætla sér að taka þátt eru hvattir til að skrá sig fyrir þann tíma þar sem að þátttökugjöld hækka eftir að forskráningu lýkur.   Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer
Lesa meira

Fleiri komast í skólahjómsveit

Nú í haust stækka skólahljómsveitirnar í Reykjavík, en þeim verður heimilt að taka inn 130 nemendur í stað 120. Samtals geta því 520 nemendur verið í skólahljómsveitum í Reykjavík.   Hækkun framlaga til skólahljómsveita voru samþykkt á fundi skóla- og frístundaráðs nú í vikunni.
Lesa meira

Kertamessa næstkomandi sunnudag

Næstkomandi sunnudag verður kertamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og forsöngvari leiðir söng.  
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 6. ágúst kl. 11.00

Sumarið er tími kaffihúsaguðsþjónustunnar í Grafarvogskirkju. Andrúmsloftið er afslappað og fólk getur setið við borð með kaffiveitingum á meðan guðsþjónustan fer fram. Sunnudaginn 6. ágúst verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11.00.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Kaffihúsaguðsþjónusta 30. júlí kl. 11:00

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi og meðlæti í boði í guðsþjónustunni og barnaborðið verður á sínum stað. Verið öll
Lesa meira

Fjölnir marði sigur á ÍBV 2-1 á Extravellinum

Fjölnir hafði sigur gegn ÍBV í gær sunnudag 2-1 á Extravellinum. Góð barátta í leiknum skilaði þessum sigri. Fjölnir stóðs mikla pressu ÍBV síðustu mínútur leiksins. Myndir frá leiknum… Áfram Fjölnir    
Lesa meira

Olíumengun enn til staðar í Grafarlæk og Grafarvogi

Olíumengun er nú sjáanleg í neðanverðum Grafarlæk sem liggur út í Grafarvog. Fólki er ekki talin stafa hætta af olíumenguninni en nokkur sjón- og lyktarmengun er á svæðinu. Fylgst verður vandlega með menguninni áfram. Ekki hefur tekist að finna hvaðan mengunin kemur en starfsmenn
Lesa meira

Áheitasöfnun upp um 61% í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka

Nú þegar hafa safnast um 17 milljónir króna eða 61% hærri upphæð en á sama tíma í fyrra í áheitasöfnun  Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka. Hlauparar söfnuðu 97,2 milljónum til góðgerðamála í fyrra sem var nýtt met en miðað við gang mála núna er ekki ólíklegt að það met verð
Lesa meira

Hvaða upplýsingar er hægt að finna á Borgarvefsjá?

Alls eru núna veittar upplýsingar um fjórtán efnisflokka sem heita:  Borgarskipting, Götur og stígar, Hús og lóðir, Lagnir, Lýðfræði og fasteignir, Menningarminjar, Myndefni, Mælipunktar, Náttúrufar, Saga og þróun, Íþróttir, Umferð, Þjónusta og Þungamiðjur búsetu. Í hverjum
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Messa sunnudaginn 2. júlí

Messað verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 2. júlí kl. 11.00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson predikar og þjónar fyrir altari. Meðlimir úr kór Grafarvogskirkju syngja og organisti er Hákon Leifsson. Í athöfninni verður Kristófer Róbert Magnússon fermdur.  
Lesa meira