júlí 22, 2017

Kaffihúsaguðsþjónusta sunnudaginn 23. júlí kl. 11

Á sunnudaginn verður kaffihúsaguðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Antonia Hevesi og Hlöðver Sigurðsson sjá um tónleikana. Kaffi og meðlæti í boði á meðan á messunni stendur. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Fjölnir marði sigur á ÍBV 2-1 á Extravellinum

Fjölnir hafði sigur gegn ÍBV í gær sunnudag 2-1 á Extravellinum. Góð barátta í leiknum skilaði þessum sigri. Fjölnir stóðs mikla pressu ÍBV síðustu mínútur leiksins. Myndir frá leiknum… Áfram Fjölnir     Follow
Lesa meira