Grafarvogur

Helgihald í Grafarvogssöfnuði sunnudaginn 8. október

Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson þjónar. Barn verður borið til skírnar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir guðsþjónustuna mun séra Grétar flytja erindi sem ber titilinn: Jesú-jóga: Vegur Krists í ljósi annarra andlegr
Lesa meira

Dagur myndlistar á Korpúlfsstöðum

Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum laugardaginn 7. október kl.13-17. Gallerí Korpúlfsstaðir er opið frá kl.12-17 og býður upp á fjölbreytt úrval af myndlist og hönnun. Veitingar á kaffistofunni. Allir velkomnir í heimsókn á stórbýlið við
Lesa meira

Kveðja til borgarstjórnar úr Grafarvogi

Ég bý í Foldahverfinu í Grafarvogi. Í lok síðustu viku var okkur foreldrum leikskólabarna í hverfinu tilkynnt að vegna manneklu myndi hefjast skerðing á þjónustu við börnin (og foreldrana) á næstu dögum. Skerðingin felst í lokun deilda þannig að börnin geta ekki mætt í leikskóla
Lesa meira

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum

Herra- og konukvöld Fjölnis verða haldin 13. og 14. október nk. að Korpúlfsstöðum. Þetta eru orðnir árvissir viðburðir sem verða bara stærri og flottari með hverju árinu og yfirleitt komast færri að en vilja – enda um frábæra skemmtun að ræða! Við viljum vekja sérstaka
Lesa meira

Íbúafundur borgarstjóra í Grafarvogi

Borgarstjóri fór í kynningu sinni yfir þau mál sem eru á döfinni í Grafarvogi í þjónustu og uppbyggingu innan hverfisins, en þar kennir margra grasa.  Bryggjuhverfið er í hraðri uppbyggingu og mun stækka. Hann sýndi einnig nýjar myndir frá deiliskipulagsvinnu fyrir Ártúnshöfða
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 24. september

Útvarpsmessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Auður Hafsteinsdóttir leikur á fiðlu og Þórdís Sævarsdóttir syngur. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:0
Lesa meira

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla. Kennsla hófst 15. september. Allar upplýsingar á http://www.schballett.is/ Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því elsti einkarekni listdansskóli landsins.  Markmið skólans er að veita
Lesa meira

3. fl. karla Fjölni eru Íslandsmeistarar!

3. fl. karla félagsins eru Íslandsmeistarar! Liðið vann í dag 4-1 sigur á Breiðblik á Extra vellinum í úrslitaleik Íslandsmótsins fyrir framan töluverðan fjölda áhorfenda og kórónaði þar með frábært tímabil flokksins. Til að stikla á stóru og rétt til að setja árangurinn o
Lesa meira

Íbúafundur borgarstjóra í Grafarvogi miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum Spöng

Íbúafundur borgarstjóra um málefni Grafarvogs verður haldinn miðvikudaginn 27. september kl. 20.00 í Borgum, félags- og menningarmiðstöðinni Spönginni 43. Allir velkomnir og heitt á könnunni.           Follow
Lesa meira

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00

Fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni. Á MORGUN er þessi viðburður, það væri frábært að fá hann inn sem fyrst. Við erum alla þriðjudaga kl. 14:00-5:00 með fjölskyldustundir í Borgarbókasafninu Spönginni og einu sinni í mánuði er boðið upp á fræðslu.   Fyrirlesari frá
Lesa meira