Grafarvogur

Vilt þú styrkja Fjölnir

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög. Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að styrkja Fjölni um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000
Lesa meira

Fjörugir 60 manna kórtónleikar eru einsdæmi

Haldnir í Grafarvogskirkju 24. nóvember Karlakór Grafarvogs og kvennakórinn Söngspírurnar halda sameiginlega hausttónleika í Grafarvogskirkju fimmdudagskvöldið 24. nóvember nk. og hefjast tónleikarnir kl. 19.30. Þetta er í fimmta skipti sem kórarnir koma sameiginlega fram
Lesa meira

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með
Lesa meira

TORG LISTAMESSA
14.-23. OKTÓBER 2022

TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Tilgangur
Lesa meira

Umhverfisvæn bygging rís á Ártúnshöfða og makaskipti á lóðum

Tveir samningar voru undirritaðir í dag, annars vegar var um lóðarvilyrði fyrir umhverfisvæna byggingu við Ártúnshöfða. Hins vegar var undirritaður samningur um makaskiptasamning á lóðum milli Reykjavíkurborgar og SORPU bs. Umhverfisvæn bygging á iðnaðarlóð Dagur B. Eggertsson,
Lesa meira

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRN

HLJÓÐFÆRANÁM Í EINKATÍMUM FYRIR BÖRNNú er búið að opna fyrir skráningu í Skólahljómsveit Grafarvogs fyrir námsárið 2022-2023 á Rafrænni Reykjavík https://reykjavik.is/gjaldskra-fyrir-skolahljomsveitir Námsgjöld eru 15.771 kr. á önn og hljóðfæragjald 4.799 á önn. Hægt er að nýta
Lesa meira

Samstarf um uppbyggingu Keldnalands og Keldnaholts

Reykjavíkurborg og Betri samgöngur ohf. undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna þróunar og uppbyggingar Keldnalands og Keldnaholts og flýtingu uppbyggingar innviða tveggja Borgarlínuleiða. Viljayfirlýsingin tekur til samstarfs um þrjá þætti: Að efna til samkeppni u
Lesa meira

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!

Skráning er hafin á sumarnámskeiðin 2022!Námskeiðin verða með sama sniði og í fyrra, en bæði er val um að setja saman dag úr tveimur mismunandi íþróttagreinum yfir daginn. Einnig verður aftur vinsæla Fjölgreinanámskeiðið í ágúst, þar fá börnin að prófa hinar ýmsu greina
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn kynnir málefnin sín í Reykjavík

„Við viljum búa vel að fjölskyldufólki en reynslan hefur sýnt að fjölskyldufólk flýr í nágrannasveitarfélög þar sem þjónustan reynist betri. Við ætlum að tryggja öllum börnum leikskólapláss frá 12 mánaða aldri. Þá leggur flokkurinn áherslu á svokallaðan foreldrastyrk fyrir
Lesa meira

Fjölmenningarverkefni Lyngheima

Fjölmenningarverkefni Lyngheima „Halló“ Í tilefni af degi móðumálsins, sem var þann 22. febrúar síðastliðinn, fannst okkur tilvalið að gera samvinnuverkefni sem allar deildar leikskólans tóku þátt í. Vikurnar 7.-25. mars voru tileinkaðar fjölmenningu leikskólans og unnið var með
Lesa meira