Grafarvogskirkja

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga

Aðventuheimsóknir? Áskorun til trú- og lífsskoðunarfélaga Þann 11. desember birtist grein eftir Halldór Auðar Svansson undir nafninu “Píratar og kirkjuheimsóknir”. Þetta var málefnaleg grein og langar okkur til þess að bregðast við henni og halda áfram að velta fyrir okkur þessu
Lesa meira

JólaVox – Jólatónleikar Vox Populi

Miðvikudagskvöldið 16. desember ætlum við að eiga notalega kvöldstund í kirkjunni okkar, syngja jólalög og bjóða upp á heitt súkkulaði og smákökur eftir sönginn. Tónleikarnir hefjast kl 20 og verða miðar seldir við innganginn á 2000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri. Kórinn e
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

Grafarvogskirkja Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Jólaball og jólasveinar. Kirkjuselið Selmessa kl. 13.00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari. Vox
Lesa meira

Hátíðleg kirkjuheimsókn Rimaskóla í Grafarvogskirkju

Nemendur í 1. – 7. bekk Rimaskóla áttu saman góða stund í Grafarvogskirkju þegar hin árlega heimsókn í kirkjuna var farin á fögrum vetrarmorgni. Jólin eru í nálægð og fjölmargir nemendur skólans fluttu glæsileg tónlistar-og söngatrið auk upplesturs. Inn á milli atriða sungu allir
Lesa meira

Logafold 2015

Safnaðarblað grafarvogssóknar er komið út. Í blaðinu má sjá myndir, upplýsingar úr starfi Grafarvogskirkju og safnaðarstarfinu. Hægt er að lesa blaðið með því að smella á það hér til hægri. Lesa blaðið hérna Follow
Lesa meira

Fyrsti sunnudagur í aðventu

Grafarvogskirkja Barna- og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Umsjón hafa séra Sigurður Grétar Helgason og Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari er Stefán Birkisson. Aðventukvöld kl. 20.00. Innanríkisráðherra Ólöf Nordal flytur hugleiðingu. Fermingarbörn flytja helgileik. Kórar
Lesa meira

Sigurð Grétar Helgason settur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli.

Grafarvogskirkja Messa kl. 11.00 – Innsetning í embætti Séra Gísli Jónasson prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi  eystra, setur séra Sigurð Grétar Helgason  í embætti prests í Grafarvogsprestakalli. Séra Sigurður Grétar prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Vigfúsi Þó
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 25.október

Grafarvogskirkja Guðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11:00 Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir. Undirleikari: Stefán Birkisson. Kirkjuselið í Spöng Guðsþjónusta
Lesa meira

Sunnudagurinn 18. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Stefaníu Steinsdóttur, guðfræðinema og messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason.
Lesa meira