Þriðji sunnudagur í aðventu 13. desember

GrafarvogskirkjaHalloJolasveinn

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00
Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Jólaball og jólasveinar.

Kirkjuselið

Selmessa kl. 13.00.
Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar fyrir altari.
Vox Populi syngur.
Organisti: Hilmar Örn Agnarsson.

Sunnudagskóli á sama tíma.
Umsjón hefur Rósa Ingibjörg Tómasdóttir
Undirleikari: Stefán Birkisson

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.