september 15, 2014

Fjölnir sigrar Fram 3-1 í fjörugum leik

Fjölnir gerði góða ferð í dalinn ásamt um 1000 stuðningsmönnum. Frábær frammistaða og 3 stig í höfn. Með sigr­in­um komst Fjöln­ir upp úr fallsæti á meðan Fram sit­ur eft­ir í 11. sæti deild­ar­inn­ar, stigi á eft­ir þeim gul­klæddu. „Mark­miðið fyr­ir leik var að hald
Lesa meira

Skáksveitir Rimaskóla standa í strömgu – Þátttaka í tveimur Norðurlandamótum

Norðurlandamót barnaskólasveita 2014 var haldið á Hótel Selfossi helgina 12. – 14. september, viku eftir Norðulandamót grunnskólasveita. Þetta árið vann Rimaskóli sér þátttökurétt á báðum mótunum sem er fátíttt en gerðist einnig árið 2011. Skáksveit Rimaskóla á Selossi var
Lesa meira

Grafarvogsleikar félagsmiðstöðvanna

Í þessari viku höfum við haldið forkeppnir fyrir Grafarvogsleikana sem fara fram í næstu viku. Fjöldinn allur af unglingum kemur þá saman til að keppa í ýmsum greinum fyrir hönd sinnar félagsmiðstöðvar. Keppt verður í kúluvarpi, fótbolta, guitar hero og blásturskeppni sv
Lesa meira

Allir á völlinn Fram – Fjölnir kl. 19:15 – Laugardalsvöllur

Strákarnir okkar mæta Fram í kvöld í sannkölluðum botn baráttuslag á Laugardalsvelli kl. 19.15. Strákarnir eru staðráðnir að selja sig dýrt í kvöld og innbyrða þessi þrjú stig sem þeir svo nauðsynlega þurfa á að halda til að spila í deild þeirra bestu að ári. Það má með sanni
Lesa meira