Aðsent efni

Sunnudagurinn 18. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta – Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar ásamt Stefaníu Steinsdóttur, guðfræðinema og messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason.
Lesa meira

Átak í orgelmálum

Eins og Grafarvogsbúum er kunnugt hefur um árabil staðið yfir söfnun fyrir orgel í Grafarvogskirkju. Mjög vel tókst til við upphaf söfnunar er nokkrir þjóðþekktir athafnamenn gáfu í söfnunina myndarlegar fjárhæðir. Rétt fyrir bankahrunið var staðan sú að söfnuðurinn átti nálægt
Lesa meira

Sundkortin hækka ekki

  Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að hækka stakan sundmiða fullorðinna í 900 kr. frá og með 1. nóvember. Um leið haldast sundkort óbreytt í verði ásamt öllum gjöldum fyrir börn í laugarnar. Stakur sundmiði fyrir börn mun áfram kosta 140 krónur en ef keypt eru
Lesa meira

Íslandsmót barna og unglinga í Rimaskóla 17-18 október

Íslandsmót ungmenna fer fram helgina 17.–18. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsta strákur og stelpa í öllum flokkunum fimm. Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn efst) – Upplýsingar um þegar skráðar kepepndur má
Lesa meira

Ágúst Gylfason framlengir samning sinn við Fjölni

Fjölnismenn í knattspyrnunni er þegar farnir að huga að næsta tímabili í Pepsídeildinni. Nú hefur verið gengið frá framlengingu samnings við Ágúst Gylfason um að hann þjálfi liðið áfram en þetta kemur fram á mbl.is í dag. Þetta eru gleðifréttir því Ágúst hefur náð mjög góðu
Lesa meira

Guðsþjónusta 10.október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti: Hákon Leifsson Sunnudagaskóli Séra Arnar Ýrr Sigurðardóttir og Rósa Ingibjörg Tómasdóttir hafa umsjón. Undirleikari: Stefán Birkisson Kirkjusel kl.
Lesa meira

Kelduskóli skartar grænfána í sjötta sinn

Kelduskóli fékk í vikunni Grænfána, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismennt og starf. Þetta var í sjötta sinn sem kelduskóli fær þessa viðurkenningu sem er veitt til tveggja ára í senn. Fulltrúar Landverndar færðu nemendum og starfsfólki skólans grænfána og voru
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum í dag laugardag 3.okatóber

Þá er komið að opnu húsi. Listamenn á Korpúlfsstöðum opna vinnustofur sínar og bjóða gesti velkomna í heimsókn. Það er tilvalið að bregða sér í heimsókn á stórbýlið við borgarmörkin, heimsækja listamenn, skoða húsið, finna fyrir sögunni og njóta veitinga. Á hlöðuloftinu kl 1
Lesa meira

Fjölnir tekur á móti Breiðablik í Dalhúsum kl 14.00 laugardag

Fjölnir fær Breiðablik í heimsókn í Pepsideild karla. Þetta er síðasti leikur ársins og hvetjum við Grafarvogsbúa til þess að mæta á völlinn og styðja við Fjölni. Hlökkum til að sjá ykkur.                          
Lesa meira

Fjölnir bikarmeistari í 2. flokki í knattspyrnu

Fjölnir tryggði sér í kvöld bikarmeistaratitil í 2. flokki karla í knattspyrnu í úrslitaleik keppninnar á Kópavogsvelli. Strákarnir úr Fjölni mættu Breiðabliki og fóru með sigur af hólmi, 5-4, eftir framlengdan leik og vítaspyrnukeppni. Að loknum venjulegum leiktíma var staða
Lesa meira