Grænfáni

Kelduskóli skartar grænfána í sjötta sinn

Kelduskóli fékk í vikunni Grænfána, alþjóðlega viðurkenningu fyrir umhverfismennt og starf. Þetta var í sjötta sinn sem kelduskóli fær þessa viðurkenningu sem er veitt til tveggja ára í senn. Fulltrúar Landverndar færðu nemendum og starfsfólki skólans grænfána og voru
Lesa meira

Sjónarhóll 15 ára – Grænfáni

Þann 15. September fékk leikskólinn Sjónarhóll afhentan Grænfánann á 15 ára afmæli skólans. Mikil gleði  ríkti þann daginn með þann stóra áfanga sem unnið hefur verið að síðastliðin tvö ár. Haldin var veglega veisla með söng hljómsveit og afmælisköku. Við þökkum öllum s
Lesa meira