Fjölnir komnir í úrslit eftir sigur á ÍA
Fjölnismenn komu sér í úrslit 1. deildar karla í körfuknattleik er þeir lögðu ÍA að velli í undanúrslitunum, 77:72, en leikið var á Akranesi. Grafarvogspiltar unnu þar með einvígið 3:1 og mæta þar annað hvort Valsmönnum eða Skallagrími. Þar er staðan hnífjöfn Lesa meira









