Vinna við snjóruðning hófst í nótt
Allt tiltækt lið á vegum Reykjavíkurborgar hefur verið úti í nótt að ryðja götur og salta – og verður að sjálfsögðu áfram þar til allar leiðir eru greiðar. Ræst var út klukkan hálf fjögur til að salta en svo snjóaði Lesa meira