Nemendur unnu mikinn leiksigur
Nemendur 6. bekkjar í Rimaskóla fóru á kostum og unnu mikinn leiksigur þegar þeir settu upp leiksýningu á Ronju Ræningjadóttur í grenndarskógi skólans í Grafarvogi. Þetta var 5. árið í röð sem nemendur 6. bekkjar leika leikrit í skóginum sem er magnaður staður til að setja upp... Lesa meira