Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð
Handknattleiksdeild Fjölnis hefur ákveðið að tefla fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð og mun spila í utandeildinni. Það eru rétt um 4 ár síðan Fjölnir var síðast með meistaraflokk kvenna, en eftir að hann lagðist niður sameinaðist meistaraflokkurinn við Aftureldingu. Sá... Lesa meira