Fjölnir á þrjú lið í A úrslitum yngri flokka í handbolta
Eftir frábært tímabil yngri flokka Fjölnis í handboltanum er ljóst að þrjú af sjö liðum náðu í A úrslit, þau enduðu annað hvort í efstu sex sætunum í fyrstu deild eða í efstu tveimur í annarri deild. Hin liðin sem komust ekki í A úrslit náðu hins vegar að komast í B úrslit og því Lesa meira