Fjölnir gerði jafntefli við Val og heldur toppsætinu

Fjölnir og Valur áttust við í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Fjölnisvelli í kvöld og lyktaði leiknum með jafntefli, 1-1. Áhorfendur á leiknum voru hátt í eitt þúsund, skilyrði voru ágæt en nokkuð kalt. Valur komst yfir í leiknum á 78. mínútu og var Kolbeinn Kárason þar að verki
Lesa meira

Stórleikur í Grafarvogi í kvöld

Sannkallaður stórleikur er í Pepsídeild karla í knattspyrnu í kvöld en þá leiða saman hesta sína Fjölnir og Valur.Fjölnir hefur hafið deildina af miklum krafti og unnið  fyrstu tvo leikina, gegn Víkingi og Þór fyrir norðan, og trónir liðið í efsta sæti deildarinnar ásamt Keflavík
Lesa meira

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar

Fjölmenningardagur Reykjavíkurborgar verður haldinn hátíðlegur þann 10. maí næstkomandi. Dagurinn er nú haldinn í sjötta sinn og má með sanni segja að hann hafi öðlast sess í hugum borgarbúa enda setur hátíðin skemmtilegan blæ á borgarlífið. Fjölbreytt skemmtidagskrá verður
Lesa meira

Borgarstjóri leitar að Reykvíkingi ársins 201

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar nú í fjórða sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins. Sendið ábendingar á netfangið hugmynd@reykjavik.is Til greina koma aðeins
Lesa meira

Vorhátíð handboltans – glæsilegt tímabil á enda

Vorhátíð (uppskeruhátíð) handboltadeildar Fjölnis verður á laugardaginn 10. maí kl 16:00 í Dalhúsum. Skyldumæting fyrir iðkendur, þjálfara og foreldra eins og komist er að orði. Skemmtum okkur saman og gerum upp frábært tímabil. Það er ástæða fyrir handboltamenn í Grafarvogi að
Lesa meira

Ókeypis fuglaskoðunarferð í Grafarvoginum

Fuglaskoðunarferð í Grafarvoginum verður farin á laugardag er ferðin er hluti af samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Ferðafélag Íslands í samvinnu við Ferðafélag barnanna. Brottför er kl. 11 á laugardagsmorgni þann 3. maí frá bílastæðinu við Grafarvogskirkju. Farfuglarnir okkar
Lesa meira

Mikill eldur í Rimaskóla – hættan liðin hjá

Mikill eldur logar í Rimaskóla en um er að ræða eldsvoða í útibyggingum við skólann. Það var upp úr ellefu leytið í morgun sem slökkviliðinu barst tilkynning um mikinn eld í umræddum útibyggingum sem eru fjórar og leggur mikinn eld frá byggingunum sem sést víðar að í borginni.
Lesa meira

Nansý Davíðsdóttir Norðurlandameistari stúlkna í skák

Nansý Davíðsdóttir nemandi í Rimaskóla tryggði sér í dag Norðurlandameistaratitil stúlkna í skák með því að sigra örugglega í yngsta flokki með 4,5 vinninga af 5 mögulegum. Mótið var haldið yfir helgina á Bifröst í Borgarfirði. Nansý varð einnig Norðurlandameistari í sínum
Lesa meira

Hlauparar úr Fjölni fyrstir í mark í fjölmennasta Víðavangshlaupi ÍR

Þau Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði í Fjölni, urðu í dag sigurvegarar í 99. Víðavangshlaupi ÍR sem fram fór niðri við Tjörn. Aðstæður voru nokkuð góðar þrátt fyrir stífan vind. Arndís og Ingvar urðu auk þess Íslandsmeistarar í 5 km götuhlaupi og hófu Powerade
Lesa meira

Sumarkomunni fagnað í Grafarvogi

Sumardeginum fyrsta verður fagnað með margvíslegri skemmtun fyrir börn og fullorðna í hverfum borgarinnar, s.s. skrúðgöngum og hljóðfæraleik. Sumarhátíðir verða í öllum borgarhverfum á sumardaginn fyrsta og verður m.a. boðið upp á skemmtidagskrá við frístundamiðstöðvar og í
Lesa meira