apríl 28, 2014

Skráning hafin í sumarstarf barna og unglinga

Í sumar verður fjölbreytt afþreying og fræðsla í boði fyrir börn og unglinga í borginni. Skráning í sumarstarfið er hafin. Á sumarvef ÍTR eru upplýsingar um það sumarstarf sem er í boði fyrir börn og unglinga á aldrinum 5-18 ára, s.s. sumarfrístund, siglingar, sumarbúð
Lesa meira

Mikill eldur í Rimaskóla – hættan liðin hjá

Mikill eldur logar í Rimaskóla en um er að ræða eldsvoða í útibyggingum við skólann. Það var upp úr ellefu leytið í morgun sem slökkviliðinu barst tilkynning um mikinn eld í umræddum útibyggingum sem eru fjórar og leggur mikinn eld frá byggingunum sem sést víðar að í borginni.
Lesa meira