Sundmenn frá Fjölni í Esbjerg

Þrír vaskir piltar frá Sunddeild Fjölnis fóru í æfingabúðir til Danmerkur á dögunum enn þar syntu þeir með sundfélaginu  í Esbjerg undir handleiðslu Arnar Arnarsonar, ólympíufara og sundþjálfara auk þess sem þeir tóku þátt í sterkur sundmóti sem haldið var helgina 30.maí
Lesa meira

Fjölnir-FH 0-1 ,,Alltaf súrt að tapa“ (Myndasyrpa)

Fjölnir beið sinn fyrsta ósigur í Pepsí-deild karla í knattspyrnu þegar liðið laut í gras, 0-1, gegn FH á Fjölnisvelli. Það var Atli Guðnason sem skoraði eina mark leiksins á 17. mínútu. Aðstæður til knattspyrnuiðkana voru frábærar, logn, heiðskírt og 17 stiga hiti. Það var fátt
Lesa meira

Fjölnir teflir fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur ákveðið að tefla fram meistaraflokki kvenna á næstu leiktíð og mun spila í  utandeildinni. Það eru rétt um 4 ár síðan Fjölnir var síðast með meistaraflokk kvenna, en eftir að hann lagðist niður sameinaðist meistaraflokkurinn við Aftureldingu.  Sá
Lesa meira

Nemendur unnu mikinn leiksigur

Nemendur 6. bekkjar í Rimaskóla fóru á kostum og unnu mikinn leiksigur þegar þeir settu upp leiksýningu á Ronju Ræningjadóttur í grenndarskógi skólans í Grafarvogi. Þetta var 5. árið í röð sem nemendur 6. bekkjar leika leikrit í skóginum sem er magnaður staður til að setja upp
Lesa meira

Dræm kosningaþátttka í borginni

Það hefur  víst ekki farið framhjá neinum að sveitarstjórnarkosningar eru á Íslandi í dag. Svo virðist sem áhuginn fyrir kosningum sé ekki mikill miðið við kjörsókn en um klukkan 16 í dag höfðu rúmlega 16 þúsund Reykvíkingar  nýtt sér kosningarétt sinn en á sama tíma fyrir fjórum
Lesa meira

Fjölnir sækir KR-inga heim í vesturbæinn

Dregið var í dag í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla og var vettvangurinn höfuðstöðvar KSÍ.  Fjölnir  fékk verðugan mótherjar en Grafarvogsliðið sækir KR-inga heim í vesturbæinn. Bikarmeistarar Fram sækja KV heim og mótherjar þeirra í úrslitunum í fyrra, Stjarnan, fá Þróttara
Lesa meira

Er tekið mið af sýn ungmenna í kosningum?

Reykjavíkurráð ungmenna heldur fund með frambjóðendum flokka til borgarstjórnarkosninga í Hinu húsinu í kvöld klukkan 19.30. Frambjóðendur fá tækifæri til að kynna sig og stefnumál sín fyrir ungu fólki og ungt fólk í Reykjavík fær tækifæri til að spyrja frambjóðendur spurninga.
Lesa meira

Fullt út úr dyrum á Stóra leikskóladeginum

Fjölmenni var  í Ráðhúsinu sl. föstudag þegar þar stóðu yfir Stóri leikskóladagurinn.  Áhugasamir leikskólakennarar og annað starfsfólk leikskólanna streymdi í Ráðhúsið þar sem hátt í fjörutíu leikskólar kynntu margvísleg verkefni sem endurspegla kraft, sköpun og fjölbreytt nám
Lesa meira

Jafnrétti í uppeldismálum

Nemendur í unglingadeild Rimaskóla hafa undanfarin 10 ár fengið tækifæri til að taka þátt í verkefni sem heitir ,,Hugsað um barn.“ Verkefnið er hluti af kynfræðslu en Rimaskóli hefur verið með sérstakan tíma í stundatöflu nemenda þar sem unnið er að kynja-
Lesa meira

Anna Bergsdóttir ráðin skólastjóri við Hamraskóla

Anna Bergsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Hamraskóla í Grafarvogi. Skóla- og frístundaráð gekk frá ráðningu hennar á fundi sínum í gær. Anna hefur víðtæka reynslu af kennslu og skólastjórn en hún hefur starfað sem skólastjóri í aldarfjórðung. Þá hefur hún loki
Lesa meira