maí 15, 2014

Anna Bergsdóttir ráðin skólastjóri við Hamraskóla

Anna Bergsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri við Hamraskóla í Grafarvogi. Skóla- og frístundaráð gekk frá ráðningu hennar á fundi sínum í gær. Anna hefur víðtæka reynslu af kennslu og skólastjórn en hún hefur starfað sem skólastjóri í aldarfjórðung. Þá hefur hún loki
Lesa meira

Engin kennsla í grunnskólum

Það verður eng­in kennsla í grunn­skól­um lands­ins í dag en fundi í kjara­deilu fé­lags grunn­skóla og sveit­ar­fé­lag­anna var að ljúka. Nýr fund­ur hef­ur verið boðaður klukk­an 15, að sögn rík­is­sátta­semj­ara, Magnús­ar Pét­urs­son­ar. Að sögn Ólafs Lofts­son­ar, for­manns
Lesa meira