Grafarvogskirkja – Kaffihúsaguðsþjónusta 3. júlí kl. 11:00

Útbúið verður kaffihús í kirkjurýminu og áhersla á ljúfa kaffihúsastemmingu. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar. Hilmar Örn Agnarsson er organisti og Björg Þórhallsdóttir er forsöngvari. Kirkjukaffið verður í guðsþjónustunni.   Follow
Lesa meira

Hreinsunarherinn var að störfum í morgun

Hreinsunarherinn var að störfum í morgun eins og sést á hverfinu okkar fallega.  Áfram Grafarvogur …………….  Við höfum verið með EM stofu hér í Borgum sem hefur verið geysilega vel sótt.  Með góðri kveðju frá  okkur og gleðilegt sumar,            
Lesa meira

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni

Sjónhverfingar – Alexandra Vassilikian sýnir í Spönginni júní – 2. september „Málari umfram allt, ljósmyndari að auki. Armeni í grunninn, Rúmeni um tíma, nú Frakki: manneskja á eilífu ferðalagi.“ Svona lýsir listakonan Alexandra Vassilikian sjálfri sér og viðfangsefnu
Lesa meira

Sýna Ísland-England við Arnarhól

EM torgið verður fært yfir á Arnarhól þegar Ísland leikur á móti Englandi á mánudagskvöld kl. 19:00. Vegna mikils áhuga þjóðarinnar á að horfa saman á þennan stórleik Íslands í 16-liða úrslitum Evrópukeppninnar var ákveðið, í samráði við Reykjavíkurborg, að setja upp risaskjá og
Lesa meira

Guðni kjörinn forseti Íslands

Guðni Th. Jóhannesson hefur verið kjörinn forseti Íslands. Hann verður sjötti forseti lýðveldisins. Hann hlaut 39,08 prósent, en 71.356 Íslendingar kusu Guðna. Hylling verður fyrir utan heimili hans á Seltjarnarnesi klukkan fjögur í dag. Sýnt verður frá hyllingunni í beinn
Lesa meira

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 2016

Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru alls fimmtán talsins. Hér er að finna allar helstu upplýsingar til borgarbúa um framkvæmd kosinganna. Kjörstaðir í Reykjavík við forsetakosningar 25. júní næstkomandi eru eftirfarandi: Reykjavíkurkjördæmi norður
Lesa meira

Vel heppnað Miðnæturhlaup Suzuki

Vel heppnað Miðnæturhlaup Suzuki Þrjú ný brautarmet  Hlauparar í Miðnæturhlaup Suzuki eru allir komnir í mark í Laugardalnum og margir að láta þreytuna líða úr sér í Laugardalslauginni þangað sem öllum var boðið að hlaupi loknu. Skráðir þátttakendur voru í heild 2640 talsins,
Lesa meira

Miðnæturhlaup Suzuki í kvöld – erlendir þátttakendur aldrei verið fleiri

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram í 24.sinn í kvöld fimmtudaginn 23.júní. Þó að skráningu sé ekki lokið er ljóst að fjölmennt verður í hlaupinu í kvöld því 2.480 hafa forskráð sig en það eru örlítið fleiri en forskráðu sig í fyrra. Þegar er búið að slá tvö þátttökumet í hlaupinu. 627
Lesa meira

Messa sunnudaginn 26. júní kl. 11

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar, félagar úr kór kirkjunnar leiða söng undir stjórn organista.     Follow
Lesa meira

Áfram Ísland

Ísland leikur seinasta leik sinn í riðlakeppni EM í Frakklandi í dag en það eru Austurríkismenn sem eru mótherjar Íslands í leiknum. Það er ljóst að sigur í leiknum fleytir íslenska liðinu áfram í 16-liða úrslit en eitt stig gæti einnig gert það eins lengi og úrslit í öðru
Lesa meira