Fréttir af Bryggjuhverfinu Grafarvogi

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um Bryggjuhverfið, tilurð þess, uppbyggingu og framtíð þess. Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fék
Lesa meira

Guðsþjónusta, djassmessa og tveir sunnudagaskólar sunnudaginn 9. október

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta þar sem barn verður borið til skírnar. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson eru organistar og Kirkjukórinn og Vox populi leiða söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð
Lesa meira

Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 Kynning á niðurstöðum Ungt fólk 2016 í Rimaskóla

Mánudaginn 10. október kl. 16:00  verður haldin kynning á skýrslunni sem Rannsóknir og Greining gerði þar sem greint er frá niðurstöðum úr Ungt Fólk rannsókninni árið 2016.  Kynningin fer fram í Rimaskóla og verður áhersla lögð á svörunina sem barst í Grafarvogi og á Kjalarnesi.
Lesa meira

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla.

Íslandsmóti ungmenna fer fram helgina 8.-9. október í Rimaskóla. Teflt er í fimm flokkum. Krýndir verða 10 Íslandsmeistarar – efsti strákur og efsta stelpa í öllum flokkunum fimm. Glæsilegar vinningar í boði. Allir flokkar hefjast 12:00 á laugardeginum. Tekið verður v
Lesa meira

Dalskóli byggist upp

Fyrsti hluti að nýjum Dalskóla í Úlfarsárdal var tekinn í notkun í síðasta mánuði aðeins ári eftir fyrstu skóflustungu. Húsnæðið sem tekið hefur verið í notkun er hannað sem leikskóli Dalskóla en verður fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólanemendur.  Það er 820 fermetrar að stærð,
Lesa meira

Friðardagar í Reykjavík

Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það markar borginni sérstöðu og í allri stefnumótun hennar hefur verið lögð áhersla á mannréttindi og friðarstarf. Á næstu dögum verða hinir ýmsu viðburðir á vegum borgarinnar helgaðir friði. Reykjavík er höfuðborg í herlausu landi. Það
Lesa meira

Bjart framundan í Grafarvogi segir Ágúst Gylfason

Þetta er súr­sæt­ur sig­ur. Það er æðis­legt að vinna hérna og gera það sem við lögðum upp með. Við vor­um mjög skipu­lagðir og klár­um svo leik­inn á síðasta kort­er­inu og sýnd­um hvers við erum megn­ug­ir. En svo er svekkj­andi að fá ekki Evr­óp­u­sæti,” sagði Ágúst Þó
Lesa meira

Tvær messur og tveir sunnudagaskólar 2. október kl. 11:00 og 13:00

Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Sigurður Grétar Helgason hafa umsjón með stundinni. Undirleikari er Stefán Birkisson. Messa á efri hæð kirkjunnar. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar ásamt messuþjónum og fermingarbörnum. Kór
Lesa meira

Korpúlfsstaðir – laugardaginn 1.október

Undirbúningi fyrir Opið hús, Dag myndlistar lokið. Skreytti húsið í stíl við verkin mín og hlakka til að taka á móti ykkur á vinnustofu minni (#227) á morgun, laugardag milli 13 og 17.                 Follow
Lesa meira

Nordic Network of International Schools – Ráðstefna í Reykjavík International School

Samtök alþjóðlegra skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools munu standa fyrir leiðtoga ráðstefnu á Íslandi 29. til  30. september. Ráðstefnan veður haldin í heimkynnum Reykjavík International School að Dyrhömrum 9 í Grafarvogi.  Fyrirlesarar á ráðstefnunni
Lesa meira