Bryggjuhverfið

Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar

Gunnunes til skoðunar sem nýtt athafnasvæði: Björgun flytur og Bryggjuhverfið stækkar     Bryggjuhverfið við Elliðaárvog mun stækka. Íbúðir koma á núverandi athafnasvæði Björgunar. Undirbúningur að umhverfismati er hafinn. Unnið er að tillögu að breytingu á aðal- og
Lesa meira

Fréttir af Bryggjuhverfinu Grafarvogi

Ýmislegt hefur verið rætt og ritað um Bryggjuhverfið, tilurð þess, uppbyggingu og framtíð þess. Árið 1992 var gerður samningur milli Björgunar og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íbúðar- og atvinnuhverfis á uppfyllingu austan athafnasvæðis Björgunar í Grafarvogi. Björgun fék
Lesa meira