JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17

“ JólaVox 2016 verður haldið í Grafarvogskirkju laugardaginn 17. des kl 17. Við lofum notalegu andrúmslofti, hátíðlegri dagskrá og skemmtilegum tónleikum. JólaVox kakó og smákökusmakk eftir tónleika. Með okkur verða meðal annars beatboxari og óvæntir gestir ásamt glæsilegr
Lesa meira

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016.

Jólabingó í Borgum. 14 desember 2016. Mikið af frábærum vinningum. Miðvikudagur 14 desember, 2016 kl. 13:00 – 16:00 JólaBingó í Borgum Mikið af frábærum vinningum.   Follow
Lesa meira

Sveitarfélög í samstarfi um Borgarlínu

Sveitarfélögin sex á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í byrjun mánaðarins samninga um innleiðingu Borgarlínu – léttlesta- eða hraðvagnakerfis um höfuðborgarsvæðið. Borgarlínan hefur verið í undirbúningi um nokkurt skeið. Sveitarfélögin vinna nú með hugmyndir hvar biðstöðvar o
Lesa meira

Jafnréttisúttekt á þremur hverfisíþróttafélögum í Reykjavík

Þrjú félög voru dregin út með slembiúrtaki á fundi mannréttindaráðs 22. september 2015: Fjölnir, Knattspyrnufélag Reykjavíkur og Þróttur. Settur var á fót vinnuhópur til að sjá um úttektina og í honum áttu sæti starfsfólk frá mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar, íþrótta- og
Lesa meira

Jólafótboltamót Fjölnis – 6.og 7.flokkur kvenna.

Jólafótboltamót Fjölnis 2016 var haldið, líkt og undanfarin ár, nú 10. desember í Egilshöllinni. Mótið er fyrir 6. og 7. flokk kvenna. Voru um 550 hressar fótboltastelpur í jólafótboltastuði og eitthvað um 1000 foreldrum til að styðja við bakið á þeim. Spilaður var 5 manna bolti,
Lesa meira

Sunnudagurinn 11. desember

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Guðsþjónusta með skírn – Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónum. Kór kirkjunnar syngur og Hákon Leifsson er organisti. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar – Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og sér
Lesa meira

Jólabingó – Borgarbókasafnið Spönginni kl: 14-15 í dag 10.des

Fátt kemur manni í meira jólaskap en bingó. Laugardaginn 10. desember ætlum við að hjálpa þér að komast í jólaskap með okkar víðfræga jólabingói. Spjaldið kostar ekkert og vinningarnir verða af fjölbreyttum toga. Allir sem bingóspjaldi geta valdið eru velkomnir.    
Lesa meira

4. desember, annar sunnud. í aðventu

Grafarvogskirkja Guðsþjónustua kl. 11.00 Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00 Umsjón hefur Matthías Guðmundsson. Undirleikari er Stefán Birkisson.   Kirkjuselið í Spöng
Lesa meira

GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR opið í dag 14-18.

GALLERÍ KORPÚLFSSTAÐIR opið í dag 14-18. Úrval einstakra listmuna beint frá býli. Àsdís á vaktinni og hlakkar til að bjóða ykkur velkomin.     Follow
Lesa meira

Börn ganga í skólann að hausti en hjóla að vori

Ferðavenjur borgarbúa hafa verið nokkuð stöðugar á liðnum árum. Ný könnun var gerð í október. Tvær spurningar eru spurðar árlega á vegum Reykjavíkurborgar „Með hvaða hætti fór barnið þitt/börnin þín í grunnskólann síðast þegar það/þau sóttu skóla?“ og „Með hvaða hætti ferðast þú
Lesa meira