Birnir og Ægir til æfinga með Tromsö
Knattspyrnumennirnir Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson úr verða við æfingar hjá norska úrvalsdeildarliðinu Tromsö í næstu viku en þeir félagar halda utan á sunnudaginn. Báðir hafa leikmennirnir framlengt samninga sína við Grafarvogsliðið og er ætlað Lesa meira