Guðsþjónustur og uppboð á jólakúlum sunnudag 10.desember
0
Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður verðulaunaafhending og uppboð á jólakúlunum sem sendar Lesa meira