Jólaball og óskasálmar jólanna sunnudaginn 17. desember

Jólaball í Grafarvogskirkju sunnudaginn 17. desember kl. 11:00. Við syngjum saman jólalög, hlustum á tónlistaratriði, dönsum í kringum jólatré og fáum jólasveina í heimsókn.

Umsjón með stundinni hafa séra Guðrún Karls Helgudóttir og Þóra Björg Sigurðardóttir.

Undirleikari er Stefán Birkisson.

Óskasálmar jólanna verða í Kirkjuselinu kl. 13:00. Séra Sigurður Grétar Helgason þjónar.

Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og forsöngvari er Björg Þórhallsdóttir.

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.