­

Team Rynkenby

Team Rynke­by safnar fyrir langveikum börnum.

Team Rynkeby er samevrópskt góðgerðarverkefni sem fagnar 20 ára afmæli á árinu 2021.  Verkefnið felst í því að þátttakendur þess hjóla frá Danmörku til Parísar til styrktar börnum með alvarlega sjúkdóma.Árið 2017 tók íslenskt lið þátt í verkefninu í fyrsta sinn
Lesa meira