SR Guðrún

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Kaffihúsamessa 28. júlí

Sunnudaginn 28. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Drengur verður fermdur í messunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira