skattaafsláttur

Vilt þú styrkja Fjölnir

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög. Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að styrkja Fjölni um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000
Lesa meira