Selmess

Útvarpsmessa, fyrsta Selmessan og fyrsti sunnudagaskólinn.

Það verður útvarpsguðsþjónusta í Grafarvogskirkju sunnudaginn 1. september kl. 11:00. Þjóðkirkjan fagnar upphafi vetrarstarfsins með útvarpsguðsþjónustu frá Grafarvogskirkju þar sem biskup Íslands, Agnes M. Sigurðardóttir prédikar. sr. ARna Ýrr Sigurðardóttir þjónar fyrir altari.
Lesa meira