Sálmar

Hátíðarguðsþjónusta á hvítasunnu 31. maí

Hátíðarguðsþjónusta verður að morgni hvítasunnudags kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur er Sigurður Grétar Helgason og organisti er Hákon Leifsson. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Verið öll velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 30. júlí

Sunnudaginn 30. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Helgihald sunnudagsins 3. febrúar

Messa í Grafarvogskirkju Messa með altarisgöngu í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson þjónar, dr. Gregory Aikins prédikar og kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti er Hákon Leifsson Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á sínum stað á neðri hæð
Lesa meira